0

Karfan er tóm

AmpliFi HD Home Wi-Fi Netbeinir

AmpliFi HD WiFi netbeinir, e.(router) frá Ubiquiti. Tengist beint við ljósleiðarabox. 
Mjög vandaður netbeinir með góða drægni og snertiskjá. Hentar vel fyrir heimili og minni vinnustaði. 

Helstu upplýsingar : 

 • Heimili og minni vinnustaðir 
 • 10/100/1000 Mbit/s
 • Tengi WAN e. (Ethernet) tengist beint t.d við ljósleiðara
 • Innbyggður netskiptir e.(switch) 4 rásir e. (port) með allt að 1000 Mbit/s ásamt þráðlausum sendi
 • Hraði : 5,25GHz, 1300Mbps, og 2.4MHz 450Mbps.
 • Afl styrkur sendi : 26dBm
 • WiFi staðall 802.11 a/b/g/n/AC , WiFi 5 
 • Innbyggð loftnet : Mimo 3x3
 • USB tengið er ekki virkt, það ætlað fyrir framtíðar not eftir að það er virkjað
 • Tryggir frábært netsamband góð drægni
 • Mögulegt er að bæta við aðgangspunktum, samstilltum e.(mesh) HD Mesh
 • Stuðningur með smáforriti e.(app) fyrir Android og iOS