0

Karfan er tóm

My Arcade - Fjarstýring Þráðlaus (NES, Wii & WiiU)

My Arcade Game Pad Classic fjarstýringin er þráðlaus og styður Nintendo Mini Classic, Wii og WiiU leikjatölvur.

Losaðu þig við snúrur og nýttu þráðlausatækni með NES Classic fjarstýringunni. Þessi fjarstýring er í retro stíl og hefur verið hönnuð fyrir leikmenn sem eru að leita að klassískum stíl en með nýjustu tækni og lengri drægni. 

Við mælum með þessari fjarstýringu, þægileg vara á góðu verði.

Helstu upplýsingar : 

  • Litur : Svartur (retro útlit) 
  • Orkugjafi : 2 x AAA rafhlöður (fylgir ekki með).
  • Spilunartími per rafhlöður : Allt að 75 klukkustundir
  • Drægni : Allt að 9 metrar
  • Styður NES Classic, Nintendo Wii og WiiU.

(Styður ekki upprunalegu NES leikjatölvunar)