Innann/utandyra 802.11ax WiFi 6 aðgangspunktur með 3 Gbps heildarafköstum.
Access Point WiFi 6 Long-range (U6 LR) er afkastamikill, til notkunar innandyra eða utandyra, 802.11ax WiFi 6 aðgangsstaður sem notar Wave 2 tækni til að ná 3 Gbps heildarafköstum með 5 og 2,4 GHz böndunum. Hægt er að knýja þennan aðgangspuknt með annað hvort 802.3at PoE+ sviss eða 48V , 0,5A PoE+ 802.3at PoE adapter, og hann er búinn (1) GbE RJ45 tengi fyrir háhraða staðarnetstengingu. Hægt er að stjórna honum að fullu með UniFi Network vefforritinu eða farsíma forritinu. Upplýsingar fengnar af vefsíðu framleiðanda, allur réttur áskilin, ritað af Herra Snjall™.
Helstu kostir :
- 802.11ax Wave 2 WiFi tækni
- 5 GHz band með 2,4 Gbps gegnumstreymishraða
- 2,4 GHz band með 600 Mbps gegnumstreymishraða
- Keyrt með 802.3at PoE+ eða 48V óvirku PoE
- (1) GbE RJ45 tengi
Nánari upplýsingar :
- Stærð : 220 x 48 mm
- Þyngd : 800 grömm (930 grömm með veggfestingu)
- Netkerfi : (1) 10/100/1000 Ethernet Port
- Takkar : Einn endurræsingar hnappur e.(reset)
- Rafmagn inn : 802.3at/A PoE+, 48V Passive PoE
- Rafmagn : 48V, 0,5A Gigabit PoE+ Adapter*
- Hámarks rafmagnsnotkun : 16,5W
- Hámarks TX styrkur : 2.4 GHz 26 dBm, 5 GHZ 26 dBm
- Loftnet : 2,4 GHz 4 dBi, 5 GHz 5,5 dBi
- WiFi Staðlar : 802.11 a/b/g/n/ac/ax
- Þráðlaust Öryggi : WPA-PSK, WPA-Enterprise (WPA/WPA2, WPA3)
- BSSID : Allt að 8 per tíðni
- Umhverfi : -30 til 60°C
- Umhverfi Rakastig : 5 til 95%
- Leyfi : CE, FCC, IC
- VLAN : 802.1Q
- Advanced QoS : Per-User Rate Limiting
- Guest Traffic Isolation : Supported
- Concurrent Clients : 300+
Hvað er í kassanum :
- U6 LR aðgangspunktur
- Notendahandbók
- Veggfesting
- Skrúfur og tappar fyrir veggfestingu