Ertu orðin leið(ur) á að standa yfir sósunni og hræra í henni?
Þá er sjálfvirka sóshræran Stirr frá Brix nauðsynlegt tæki í eldhúsið þitt! Fáðu aukin tíma til að sinna eldamennskunni þinni með því að vera laus við að hræra í sósunni, súpunni og fleiri. Óþarfi að hafa áhyggjur af því að sósan eða súpan brenni við! Hræran er algjörlega handfráls og er ræst með takka.
Stílhrein og tímalaus hönnun sem vann hin virtu Red Dot Design Award 2012™.
Helstu kostir :
Nánari upplýsingar :