Uppsetning á þurrkara. Fljótleg og þægileg þjónusta. Fáðu bestu eiginleika út úr þurrkaranum þínum.
Áður en þú gengur frá pöntun þarftu að velja hvort þurrkarinn er barkalaus eða með affalli.
Tæki eru ekki innifalin í verði, eingöngu þjónustan við uppsetningu.
• Við sjáum um að taka tækið úr umbúðum, tengja það við rafmagn og inntak og affall (sé það í boði).
• Tryggjum fulla virkni á þvottavélinni þinni og veitum létta leiðsögn á stillingum og hvað ber að hafa í huga í notkun á tækinu.
• Fagmenn setja upp tækið á besta máta, á réttum stað í rýminu
• Öll verkfæri og tæki sem þarf til verka eru innifalin í þjónustunni
• Tæknifulltrúi Herra Snjall mætir á staðinn og sér um uppsetninguna
• Allt að 1 klst af þjónustu við uppsetningu á þurrkara
• Einn tæknifulltrúi
• Akstur til og frá verkstað upp að 15 KM (miðað er við akstur til og frá starfsstöð Herra Snjall, Krókháls 6, 110 Reykjavík og að verkstað og tilbaka)
• Verð miðast við að búið sé að undirbúa fyrir uppsetningarþjónustu og að það sé óhindrað aðgengi að fletinum sem á að staðsetja og tengja tækið
• Standsetning á þurrkara frístandandi á gólfi
• Taka tækið úr umbúðum
• Verkfæri til að tengja þurrkara
• Tenging við rafmagn
• Tenging við vatns inntak og afall (sé það í boði)
• Tenging við þráðlaust net (sé það í boði á ekki við um uppsetningu á smáforriti e. app)
• Lágmarks kennsla, prófun og stillingar
• Þurrkari
• Að færa til húsgögn og önnur tæki eða að bíða eftir aðgengi
• Lyfta þurrkara upp á aðrar vélar og eða inn í innréttingar eða hillur (þegar að það á við þarf að kalla út annan mann).
• Flutningur á þurrkara á milli hæða
• Að skrúfa niður hillur eða aðrara innréttingar
• Smíði (t.d breyting á innréttingum og eða veggjum)
• Aftenging á eldri þurrkara og eða fjarlægja það úr rýminu þar sem að nýji þurrkarinn á að vera (þegar að það á við)
• Uppsetning á öðrum tækjum
• Uppsetning á smá forriti í símum, spjaldtölvum eða öðrum tækjum
• Akstur til og frá verkstað umfram 15 KM (miðað er við akstur til og frá starfsstöð Herra Snjall, Krókháls 6, 110 Reykjavík og að verkstað og tilbaka)
• Akstur í verslun (ef þess þarf)
• Hosuklemmur, skrúfur og eða aðrir íhlutir
• Pípulagnir og eða annað lagnaefni
• Raflagnir
• Förgun á eldra tæki (þegar að það á við)
• Förgun á rusli
• Möguleiki á að setja upp smáforrit (e. app)eftir þínum óskum.
• Uppsetningar á öðrum tækjum
• Raflagnir
• Netlagnir
• Sérsmíði