fbpx

 

Láttu okkur um tæknimálin þín

 

Herra Snjall er alltaf á ferðinni

Herra Snjall sérhæfir sig í tæknilegri þjónustu fyrir heimili og fyrirtæki, við aðstoðum með tölvur, síma, netbúnað, sjónvörp, hljómflutningstæki og annara tækja inn á heimili viðskiptavina.

 

Endilega fylltu út formið hér á síðunni. Þú getur einnig hringt í síma 519 9697. Tæknimaður hefur síðan samband og fer yfir verkferlið og bókar tíma sem hentar.

Tæknimaður mætir með búnað sem þarf til verkefnisins og upplýsir þér um kostnað. Þegar verki er lokið er farið yfir að allt virki sem skyldi og þér kennt á öll helstu atriðin. Síðan er gengið frá greiðslu og reikningur er sendur með tölvupósti.

  Þjónusta og verð

  Almennt útkall kostar 16.995 krónur og innifalið í verði er virðisauki, lágmarks verkfæri, hálftími á verkstað og akstur til og frá verkstað. Undir almennt útkall fellur til tæknileg aðstoð við sjónvarp, myndlykill, apple tv, android box og þurrkari (beint tenging þurrkara við niðurfall kostar aukalega).

  Sérfræði útköll kosta 19.995 krónur og innifalið í verði er virðisauki, lágmarks verkfæri, hálftími á verkstað og akstur til og frá verkstað. Undir sérfræði útkall fellur tæknileg aðstoð við hljóðkerfi, snjalltæki, netbúnað, þvottavélar, uppþvottavélar og öll sérhæfð þjónusta sem að viðskiptavinur pantar.

  Sjónvarp

  Aðstoðum með standsetningu, kennslu á tæki og almenna bilunargreiningu.

  Sjónvarp standsetning á fæti - 16.995 kr.-
  Sjónvarp á vegg minni en 65" - 21.995 kr.-
  Sjónvarp á vegg 65" eða stærra - 33.995 kr.-

  Upp- og þvottavélar

  Aðstoðum með standsetningu og almenna bilunargreiningu.

  Þvottavél standsetning - 23.995 kr.-
  Uppþvottavél standsetning - 23.995 kr.-
  Þurrkari standsetning - 16.995 kr.-

  Net og WiFi

  Aðstoðum með standsetningu, undirbúning og bilunargreiningu.

  Sérfræði útkall 19.995 krónur
  Hafðu samband og fáðu ráðgjöf
  hjá netsérfræðingum okkar.

  Hljóðkerfi

  Aðstoðum með standsetningu, kennslu á tæki og almenna bilunargreiningu.

  Hafðu samband og fáðu ráðgjöf hjá tækni gúrúum okkar.

  Tölvur

  Aðstoðum með standsetningu, kennsla á tæki og almenna bilunargreiningu.

  Hafðu samband og fáðu aðstoð hjá tölvusérfræðingum okkar.

  Almennt og önnur mál

  Hafðu samband og tæknimaður kemur og leysir málin.

  Almennt útkall hálfklst - 16.995 kr.-
  Aukatími per klst - 10.995 kr.-