0

Karfan er tóm

BLAST Leikjatölva Adventure Flashback

Leikjatölva frá Atari, Blast Adventure Flashback. 

Frábær leikjatölva sem rifjar upp nokkra af skemmtilegustu retro tölvuleikjum sem komu út fyrir og eftir árið 1990.

Leikjatölvan er afar einföld í uppsetningu, um er að ræða HDMI lykil e.(HDMI stick) sem að stungið er beint í HDMI tengið á sjónvarpinu eða skjánum þínum. Við hann tengir þú USB kapal, sem fer þaðan í USB tengið á sjónvarpinu eða skjáinn þinn. 

Tölvan er gefin út af framleiðanda leikjana sem fylgja með, og eða í samstarfi við þá. Allur réttur áskilin.

Þessir leikir fylgja með tölvunni : 

 • Aladin 
 • Burger Time ™
 • Burnin' Rubber ™
 • Donald In Maui Mallard
 • FIX IT FELIX JR ™
 • LOCK 'N' CHASE ™
 • MANIAC MANSION 
 • TERTIS ™
 • The Jungle Book 
 • The Lion King 

Í pakkanum er : 

 • Blast Adventure Flashback Leikjatölva (HDMI stick) 
 • Fjarstýring fyrir leikjatölvuna
 • USB - A í USB Micro (frá HDMI stick í sjónvarp / skjá fyrir rafmagn) 
 • Leiðbeiningar / bæklingur 
 • Límmiðar tengda tölvunni