Leikjatölva frá Atari, Blast Adventure Flashback.
Frábær leikjatölva sem rifjar upp nokkra af skemmtilegustu retro tölvuleikjum sem komu út fyrir og eftir árið 1990.
Leikjatölvan er afar einföld í uppsetningu, um er að ræða HDMI lykil e.(HDMI stick) sem að stungið er beint í HDMI tengið á sjónvarpinu eða skjánum þínum. Við hann tengir þú USB kapal, sem fer þaðan í USB tengið á sjónvarpinu eða skjáinn þinn.
Tölvan er gefin út af framleiðanda leikjana sem fylgja með, og eða í samstarfi við þá. Allur réttur áskilin.
Þessir leikir fylgja með tölvunni :
Í pakkanum er :