0

Karfan er tóm

Mi Box Andriod TV

MiBox Andriod TV margmiðlunarspilarinn frá Mi. Frábær og einföld viðbót við sjónvarpið eða skjáinn þinn. Einfaldur í notkun, styður allar helstu streymisveitur þ.á.m þær Íslensku. 

Góður spilari á frábæru verði. 

 

Helstu eiginleikar : 

  • 4K Upplausn
  • HDR 10 - Hár Ramma Fjöldi e.(High frame rate) 
  • Bluetooth Tenging
  • Þráðlaus nettenging (WiFi)
  • Mi Android TV fjarstýring
  • Netflix flýtihnappur á fjarstýringu

Styður eftirfarandi sjónvarps smá forrit (listi ekki tæmandi) :

  • RÚV
  • Stöð 2 
  • Sjónvarp Símans
  • NOVA TV
  • Netflix 
  • Disney+
  • Amazon Prime Video 
  • Apple TV+

Hvað er í kassanum? 

  • MiBox Android TV margmiðlunarspilari 
  • Mi Android TV Fjarstýring
  • HDMI kapall
  • Rafmagnssnúra
  • Hleðslukubbur
  • Upplýsinga bæklingur

 

Aðrar upplýsingar : 

  • Mál
    • Lengd : 101mm
    • Breidd : 101mm
    • Þykkt : 19.5mm
    • Þyngd 176,5 g (+/- 1g)
    • Litur : Svartur
  • Eiginleikar
    • Upplausn : Allt að 4K @ 60fps
    • Örgjörvi : Fjórkjarna Cortex-A53 2,0GHz
    • Skjákort : Mali 450 750MHz
    • Vinnsluminni : 2GB DDR 3 
    • Flash : 8GB eMMC
    • Stýrikerfi : Andriod TV 6.0 
    • Öryggi : Widevine L1 + PlayReady 3.0
  • Þráðlaus Tenging 
    • WiFi : 802.11a/b/g/n/ac, tvíbands WiFi 2,4GHz/5GHz
    • Bluetooth : Bluetooth 4.0/3.0
  • Myndband
    • VP9 Profile-2 allt að 4K x 2K @ 60fps 
    • H.264 AVC HPat L5.1 allt að 4K x 2K við 30fps
    • H.264 MVC, allt að 1080P við 60fps
    • Styður HDR10/HLG HDR vinnslu (hugbúnaðaruppfærsla nauðsynleg áður) 
  • Hljóð 
    • DTS 2.0+ Digital Out, Dolby Digital Plus 
    • Allt að 7,1 fara í gegn 
  • Tengingar
    • HDMI: HDMI 2.0a x 1 tengi (HDCP 2.2) 
    • USB : USB 2.0 x 1 tengi
    • AV: SPDIF út / 3.5 mm hljóðúttak (mini jack) x 1 tengi 
    • Rafmagn : 1 tengi
  • Annað
    • Fjarstýring : Bluetooth raddfjarsýring, knúin af 2 x AAA rafhlöðum
    • Rafmangsinntak : 100~240V 50/60Hz inntak, 5,2V, 2,1A úttak