0

Karfan er tóm

Tilboð

NES - Joystick m. bók

Retro Line Nintendo™ Stýripinninn frá Steel Play fullkomnar nostalgíuna í spilun á Nintendo Mini™ leikjatölvunni. Leyni og svindl bók fylgir stýripinnanum fyrir 30 klassíska leiki eins og Mega Man™ og fleiri leiki.

Helstu upplýsingar :

  • Turbo stillingar leyfa endurteknum aðgerðum, með því að halda Turbo takkanum inni. Turbo hnappur stýra hraðanum á þeim og ON / OFF takkarnir virkja túrbó eiginleikan á A og/eða B tökkunum

  • Stýripinninn er 8-átta og virkar afar vel með leikjum sem styðja 8-átta stýringar

  • A og B takkanir eru frábærir fyrir slagsmála leiki 

  • Hægfara e.(slow) takki. Slow takkinn gefur þér aukið svigrúm og hægir á sumum leikjum svo að þú getur betur gert A+B kombó skipanir í leikjum 

  • Leyni / svindl bókin er samtals 64 blaðsíður fyrir alla þá 30 leiki sem fylgja með Nintendo Mini™ Leikjatölvunni

  • Litur : Grár 

  • Lengd snúru : 2,7 metrar