0

Karfan er tóm

Tilboð

Smarter - FridgeCam Myndavél f. Kæliskáp

Ertu orðin leið(ur) á að standa í búðinni og manst ekki hvað er til í ísskápnum? 

Þá er þetta rétta græjan til að auðvelda þér lífið! 
Smarter FridgeCam snjall myndavélin sýnir þér* hvað er til í ísskápnum þínum í gengum smáforrit e.(app) beint í símann þinn.

Lágmarkaðu matarsóun á heimilinu! Hún er þráðlaus og bíður upp á raddstýringu, tengist við Alexa og Siri.

Sparaðu stór fé í innkaupum heimilisins með snjall myndavélinni frá Smarter.

Helstu kostir : 

 • Lágmarkar matarsóun
 • Matar innkaup verða þægilegri
 • Getur sparað þér peninga við matar innkaupin
 • Einfalt í notkun
 • Tekur myndir sjálfkrafa
 • Smáforrit e.(app) í símann, iOS og Andriod
 • Raddstýring, t.d við Alexa eða Siri

 

Nánari upplýsingar : 

 • Stuðningur : iOS og Android smáforrit
 • Tungumál : Enska og Þýska
 • Þráðlaus WiFi tenging : 802.11 b/g/n
 • Tíðni : 2.4Ghz 
 • Rafhlaða : 1800mAH
 • Straumur : 5V 2A
 • Hleðsla : micro USB
 • Tengingar : Skýjalausn 

*(myndavélin tekur ljósmynd í hvert sinn sem kæliskápnum er lokað og uppfærir appið. Tækið sýnir ekki myndband í beinni).