0

Karfan er tóm

Tilboð

TIVOO Snjall Bluetooth Hátalari

Divoom Tivoo er 4. kynslóð pixel art hátalarans. Það er með 16x16 RGB e.(red green blue) forritanlegum LED skjá, hljóðeinangruð hönnun og nýtt smáforrit e.(app) .

  •     6W DSP-Tuned hátalari fyrir fullt svið
  •     Bassaporthönnun til að auka bassa
  •     256 RGB forritanlegur LED skjár
  •     Nýtt smáforrit fyrir farsíma og spjaldtölvur með mörgum nýjum aðgerðum
  •     Retro og stílhreint útlit