0

Karfan er tóm

Total Mount Universal Veggfesting

Total Mount Veggfesting fyrir t.d netbeinir e. (router) , leikjatölvur og fleiri tæki!
Afar auðvelt í uppsetningu. Ertu orðin leið(ur) á að hafa tækið þitt á gólfi og eða borði og vilt festa það upp á vegg? - Þá er þetta rétta varan fyrir þig! 

  • Sterkar stillanlegar ólar til að festa nánast hvaða raftæki sem er.
  • Uppsetningin er auðveld og með festingunni fylgja skrúfur og annað til að festa upp.
  • Þetta TotalMount er fullkomið ef þú ert með vegghengt sjónvarp og þarft öruggan stað til að vegghengja leikjatölvur á borð við Xbox, PlayStation, eða myndlykilinn þinn, svo dæmi séu tekin.
  • Þessi festing gerir þér einnig kleift að veggfesta netbeininn þinn á öruggan hátt fyrir hámarks Wi-Fi afköst, (miðað við lokað box/kassa).
  • Þessi festing gengur fyrir við allar Xbox kynslóðir, þar á meðal Xbox Series X, Xbox Series S, Xbox One X, Xbox One S, Xbox One og Xbox 360 gerðir. Þessi festing passar einnig við allar PlayStation gerðir PS5, PS4 Pro, PS4, PS3 og PS2. (Þessi festing passar ekki fyrir Nintendo Switch tölvuna.)