Flöt veggfesting fyrir sjónvarp frá One For All, sem liggur þétt að veggnum. Hentar vel fyrir LED / OLED / LCD / Plasma sjónvarpskjái. Góð hönnun og hagstæður kostur. Hentar vel fyrir alla veggi, t.d steinsteypta , gips og timbur veggi.
Helstu eiginleikar :
- Skjá stærðir 32" - 90" ( 81 - 229 cm )
- Hámarksþyngd tækis 100 kílógrömm
- Fjarlægð frá vegg 25mm
- Í kassanum fylgja tappar og skrúfur í vegg og helstu skrúfur og skinnu stærðir fyrir sjónvarpstæki
- Skapalón úr pappaspjaldi til að bora eftir á vegginn
- VESA Stærðir sem að festingin dekkar ( fjarlægð á milli skrúfu gata á baki sjónvarps í millimetrum) :
100x100
200x100
200x200
300x200
300x300
400x200
400x300
400x400
600x400